Heimasíða Ásgarðs

26.03.2009 22:30

Tölt og smali framundan:)


Suddi,Hrókur og ég alveg suddaleg í kuldanum.

Veðrið er búið að vera heldur napurt ef sú gula hefur ekki sýnt sig og falið sig á bakvið skýin.

Þrátt fyrir það er farið samviskusamlega á bak í þessari viku enda er ég komin með liðstjóra sem sér um að við Hrókur púlum svolítið.

Já" ég er sko komin á Hrókinn minn aftur þessa elsku og búin að skila stóra bróður honum Biskup útí rúllu aftur.

Framundan er keppni sem verðu mikið skemmtileg en það er tölt og smali takk fyrir sem við ætlum að skella okkur á við Hróksi.

Það verður ekkert gefið eftir á morgun og ætlunin er að rústa þessu,
að sögn liðstjórans okkar í rauða liðinu en það er hún Sunna Sigga sem sér um að berja í okkur keppnisandann með sóma emoticon lemji lemj........hnéhnéhné.....emoticon .

Ég tek bara undir það og við Hrókur gefum ekkert eftir og munum taka á öllu okkar sem við getum á morgun.

Það var æfing í kvöld og gekk allt upp og það svo vel að Hrókur var farinn að gera allar æfingar hugsunarlaust og sat mín bara einsog hefðardama á meðan klárinn púlaði þetta innanum allar smalakeilurnar hehehehehe................emoticon

Það er ýmislegt lagt á mann emoticon .
Ég held bara að liðstjórinn hafi verið þokkalega sátt með okkur:)

Væri samt ekki skemmtilegra að hafa nokkar skjátur í salnum bara í staðinn fyrir appelsínugular keilur?
Spurning hvernig það færi emoticon !
 

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 302
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 198
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 492660
Samtals gestir: 54476
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 06:17:50