Heimasíða Ásgarðs

14.12.2008 00:28

Kalt en stillt veður


Það var kuldalegt en yndislegt veður þegar að ég gaf útiganginum í dag.
Í norðri skein tunglið og í suðri skein sólin á bakvið ský á tímabili.....skrítið.

Annars er ekkert yndislegra en að vera vel klæddur í kuldanum innanum stóðið og heyra hvernig marrar í snjónum undan fótunum á mönnum og skepnum.

Vænting í dag við hlið Rjúpu systir.

Eitt hrossið enn var að seljast og nú var það hún Vænting Hróksdóttir en hún fer til Ameríku.

Þetta kom nokkuð óvænt upp en það droppaði hér inn ein amerísk dama og þó Vænting hafi ekki verið á sölulistanum þá endaði þetta svona.

Vona að hryssan verði okkur til sóma í það hlutverk sem henni er ætlað og efast ég ekki um það.

Þæg hross og geðgóð er það sem stærsti hluti markaðarins biður um,ekki verra ef það er líka með flottan lit.

Dúfa og Freyja Hróksdætur.


Veðurbarðir rassar.

Annars er lítið að frétta,jú allar kindur eru búnar að fá gott í kroppinn og sumar báðum megin emoticon .

Eða gott báðum megin segja þeir sumir/ar en hrússi gaf sér lítinn tíma til að éta á meðan kindurnar röðuðu sér á garðann í ilmandi tugguna hehehehehe..............emoticon .

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 1263
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 537643
Samtals gestir: 57192
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 12:10:15