
Flugar IS1998125302 frá Kópavogi hennar Beggu vinkonu er til sölu.
Flugar er seldur/sold til Svíþjóðar!
Flugar is really secure and bombproof horse.
Hún sýndi mér hann um daginn í brjáluðu veðri en vindhviður fóru uppfyrir 20 metra á sekúndu en ekki haggaðist klárinn við það á nokkurn hátt.

Þessi hestur hentar frábærlega þeim sem þarf að bæta við kjarkinn hjá sér af einhverjum orsökum eða er að byrja í hestunum.

Hann er mjúkur og þægilegur á töltinu og ber sig vel.Ekkert mál heldur að fara á bak honum berbakt
.
Gæti jafnvel hentað í léttari keppnir í barnaflokki.
100%öruggur og góður klár hann Flugar.
Þetta er akkúrat hesturinn sem margir eru að leita að!
Ég hefði viljað eiga þennan hest ef ég ætti ekki svona mikið af hrossum
.
Ég setti inn nokkur video af Beggu og Flugari þarsem þið getið séð hann.Tek það fram að Flugar er járnalaus og spikfeitur í vídeoinu þannig að hann á mikið inni með þjálfun og á járnum.
Ef áhugi er fyrir því að fá að skoða hestinn og prófa þá er það ekkert mál.
Hafið samband í netfangið busla@simnet.is eða beint í Beggu í síma:8207093