
Þessi miði kom í póstkassann okkar uppá veg í gær.
Mér finnst það virðingarvert af eigendum hans að leggja það á sig að keyra um langann veg og bera út miða með mynd af hundinum sínum í viðleytni til að finna hann aftur.
Ég hafði samband við eigendurna í gegnum sms áðan og ekki hefur sést enn til tíkarinnar.
Mér datt í hug úr því að bloggið mitt er svona mikið lesið að skella inn beiðni til ykkar þarna úti sem búið í nágrenni Sandgerðis að líta í kringum ykkur og vita hvort að þið sjáið nokkuð tíkarskottið einhverstaðar.
Margar hendur létt létt verk eða mörg augu sjá víðar en eitt
.