Var að fá tvo voðalega þæga reiðhesta á sölulistann hjá mér.
Þarna er alsystir Buslu minnar úr sama goti á hestbaki!
Litur Bleik/fífilskjóttur 6410
F Hilmir frá Sauðárkróki
M Tara frá Breiðstöðum
Þetta er mjög góður töltari gengur og skemmtilegur fjölskyldu hestur sem hentar fyrir alla, traustur, geðgóður og þægilegur í umgengni. Þú getur náð honum hvar sem er og fór hann í nokkrar hestaferðir í sumar og reyndist mjög vel þar.
Verð 330.000-ISL / 2200-EUR
Og fallegt,vænt mertrippi rak á fjörur mínar líka . IS2005284731 Kilja frá Ey
Kylja er flott trippi á fjórða vetur undan hún er undan Andvarasyni frá Ey, og Þorradóttur frá Þúfu. Verð 200.000-ISL / 1.300-EUR Helga Björk svara fyrir hana Ey í netfanginu helgulius@gmail.com
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.