
Nú er ég heldur betur orðin framlág eftir að sitja við tölvuna meiripartinn af kvöldinu/nóttinni og setja inn albúm af þeim folöldum sem eftir eru til sölu.
Ég ætlaði sko að blogga heilmikið í kvöld en þetta verður að nægja í bili.
Endilega kíkið á myndirnar í nýju albúmunum,ég er ekki búin að fullvinna þau þannig að ég bið forláts ef það eru margar villur þar.
Blogga betur mjög fljótlega þegar að ég er búin að fá mér kaffi og með því.
ÉG LOFA!