Heimasíða Ásgarðs

26.06.2008 16:15

Sölufolöldin 2008 frá Ásgarði/Víðihlíð



Jarpskjótt hestfolald frá Ásgarði.

Móðir Fjalladís frá Drangshlíð (Skjóna mín:)
Faðir Hrókur frá Gíslabæ

Nóg af mjólk hjá Skjónu mömmu.

Mjög háfættur og fallegur foli með forvitna lund.
Hann fer um á brokki og töltið er laust.
Verð:150.000-

Dúfa frá Ásgarði

Móðir Eðja frá Hrísum
Faðir Hrókur frá Gíslabæ

Dúfa er sótrauð/litförótt og með eindæmum fallegt folald.
Hún sýnir allan gang líkt og móðir sín.

Flottur frampartur á þessu folaldi.
Verð:180.000-
Dúfa frá Ásgarði er SELT/SOLD!

Himinglæva frá Ásgarði.

Móðir Stórstjarna frá Ásgarði Brúnblesadóttir 943
Faðir Óðinn Hróksson frá Ásgarði

Háfætt,bollétt og flott byggð.

Himinglæva er rauðblesótt/litförótt.
Verð 180.000-

Hávi frá Ásgarði.

Móðir Heilladís frá Galtanesi
Faðir :Hávi á tvo feður í augnablikinu en Dna verður tekið úr Háva fljótlega og þá fær hann verðmiðann sinn .
Hann "lúkkar "vel og framparturinn geysilega flottur.

Svartstjörnótt merfolald frá Ásgarði.

Móðir Freisting frá Laugarbóli
Faðir Hrókur frá Gíslabæ
Folaldið er SELT/SOLD!.

Folöld til sölu frá Víðihlíð


Vindótt skjótta merfolaldið frá Víðihlíð er SELT/SOLD!.


Brúnsokkótt m/væng hestfolald frá Víðihlíð

Fallegur frampartur með skásettum bógum.

Hin hliðin á drengnum.

Verð 80.000 Staðgreitt.

Móðir: Lukka frá Uxahrygg IS1999281035
Faðir: Rauður frá Uxahrygg IS19AC181130


Flott merfolald frá Víðihlíð.

Með Drottningu mömmu minni.

Spænska sporið æft .

Hin hliðin á dömunni.

Sibbin í góða veðrinu.

Bara krúttlegust .
Sú jarpskjótta er SELD/SOLD!
Nóg af tölti í dömunni og gott brokk með góðri lyftu.
Verð 100.000-staðgreitt

Móðir: Drottning frá Uxahrygg
MF:Eitill frá Hala Bygging 7.75 Hæfileikar 8.15
MM: Díla frá Uxahrygg

Faðir: Lykill frá Varmalandi
FF: Tígull frá Gígjarhóli 1v Bygging 8.65 Hæfileikar 8.65
FM: Síða frá Halldórsstöðum Bygging 7.75 Hæfileikar 7.86

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 661
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1459
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 593297
Samtals gestir: 59693
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 02:05:46