Heimasíða Ásgarðs

23.05.2007 21:42

Vindótt merfolald fætt! Seld/sold!


Folöldin bókstaflega hrynja úr hryssunum þessa dagana og var þriðja merfolaldið í röð að fæðast í dag.Gullfallegt vindótt merfolald úr gestahryssu sem er hér í nokkrar vikur.
Þarna sýnist mér vera á ferðinni spennandi hryssa og ættin skemmir ekki en hún er undan hryssu af gamla Uxahryggja kyninu og fola sem er undan Gauk frá Innri-Skeljabrekku og ef ég man rétt þá er hann faðir hans Glyms frá sama bæ.
Ég fékk alveg firðring í magann en má ekki bæta við mig skamm skamm á mig!

Díana Drotting að skoða hana Silfru litlu.Ég gaf mér það leyfi að skýra dömuna Silfru og er hún frá Víðihlíð þó hún sé fædd hér í Ásgarðinum.
Er maður ekki flottur!!!!
Seld/sold................

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 1397
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 537777
Samtals gestir: 57200
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 12:54:39