Heimasíða Ásgarðs

16.10.2006 21:03

Þær eru að koma!

 Eftir cirka tvo tíma lenda þær Sabine og Íris og allt á hvolfi í Ásgarðinum! Eldhúsið enn í rúst enda er bóndi minn að gera það fínt og flott,enn flottara en ég bað um .Isssssssss........þetta er sko alltílagi,mig grunar að Sabine og Íris sé alveg sama bara ef þær geta séð hrossin sín hér og stússað í hesthúsunum.Við ætlum nefnilega að temja svolítið litlu pungana,þessa veturgömlu sem enn eru með kúlur.Ekki veitir af að kenna Hjartan og Stóra-Dímon meira um mannskepnuna en að hún komin bara færandi hendi með gott í gogginn.

Ég ætla að taka cameruna með á eftir og smella af gellunum þegar að þær koma þrammandi í gegnum tollinn! Skelli inn hér á eftir .

Þá eru þær komnar gellurnar alla leið frá Þýskalandinu .Ég þorði nú ekki að vera með cameruna á lofti við tollinn því að það var eitthvað lögguvesen þarna og ekki ætlaði ég nú að vera næsta forsíðumynd í DV! Þannig að ég var bara róleg og stillt og heim komumst við klakkalaust og auðvitað var strax brunað niður í hesthús að líta á þær gersemar sem sáust í ljósi inní hesthúsi.Allir trölluðu þeir inn veturgömlu tittirnir að sýna sig og sjá okkur stelpurnar.Á morgun verða miklar myndbirtingar héðan úr Ásgarðinum,því get ég lofað .

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 535227
Samtals gestir: 57024
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 05:20:30