Heimasíða Ásgarðs

27.08.2006 01:09

Frigg seld

Hún Frigg er seld og fer í hendurnar á góðum eiganda en hún Magga mín keypti hana í dag.Hún bara stóðst ekki freistinguna enda folaldið virkilega fallegt og vel ættað báðumegin frá.Innilega til hamingju með hana Frigg Magga mín .

Það er ekki á hverjum degi sem að heil rúta kemur í hlaðið í Ásgarðinum en það gerðist í dag og enginn venjulega flottur ökumaður um borð! Sigrún"rosalega er hún mamma þín töff á þessum trukk!!! Og það var sko bakkað eftir speglunum!

Við erum klár í næsta þurrk og ef vel heppnast þá eigum við að ná einum þremur túnum eftir helgina.Það spáir þurrki og á hann að haldast í einhverja daga.Jóel vinur minn fyrir norðann er víst að verða búinn að ná öllu sínu í plast eða ég býst fastlega við því að hann sé að senda okkur hér fyrir sunnan þurrkinn svo við getum klárað líka.Takk fyrir það Jóel og Guðrún .

 

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 1263
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 537643
Samtals gestir: 57192
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 12:10:15