Heimasíða Ásgarðs

19.07.2006 15:12

Busla komin heim!!!!!

Busla litla hetjan mín er komin heim og líður greinilega miklu betur í fætinum sínum.Hún var alsæl við heimkomuna og fegin að fá að leggjast inni í bælið sitt en ekkert voðalega fegin að fá aftur kragann á sig sem hún reif víst af sér síðastliðnu nótt inná Dýraspítala.En hún verður að hafa kragann í einhverja daga á meðan saumarnir eru að jafna sig þó hún sleppi kraganum á meðan hún borðar og fer út að pissa undir eftirliti:))) Allt lítur þetta vel út og vil ég þakka starfsfólki Dýraspítalans í Víðidal góða þjónustu og sérstakar þakkir til starfsmanns sem tók á móti okkur Buslu.Þessi ungi drengur tók svo vel á móti okkur og var svo kurteis og hlýr.Takk kærlega fyrir okkur.Busla og Fjölskylda Ásgarðinum:))

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 902
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 537282
Samtals gestir: 57179
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 09:47:54