Heimasíða Ásgarðs

05.11.2021 17:52

Lifrarpylsugerð


Mig langaði svo óskaplega í lifrarpylsu og dreif mig í að búa hana til.
Þessi gamla uppskrift sem ég nota er alveg frábær og mjög einföld og góð.

Setti cirka 300-350 gr í keppina en líklega hefðu þeir alveg þolað 400 gr.

Set uppskriftina hér fyrir neðan ef ykkur langar til að prófa hana.

1 Lifur
1/2 mjólk
100 gr haframjöl
100 gr heilhveitimjöl
250 gr rúgmjöl
250 gr mör
1 msk salt (gróft eða fínt,val hvers og eins)  
 
Ég hakka bæði lifrar og mör saman í kitcenaid hakkavélinni minni.
Bæti síðan mjólkinni útí og þurrefnunum og hræri vel.
Soppan á að vera það stíf að sleif stendur upprétt í henni.
Síðan fylli ég bjúgnapressuna af soppu og dæli henni í tilbúnar vambir sem ég næli svo saman með þartilgerðum slátur nælum.



Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1333
Gestir í gær: 239
Samtals flettingar: 302398
Samtals gestir: 35199
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 04:03:43