Heimasíða Ásgarðs

Astró frá Heiðarbrún

 
Faðir: IS1993156910 - Smári frá Skagaströnd

FF:Safír frá Viðvík
FM:Snegla frá Skagaströnd

Móðir: IS1995281972 - Fjöður frá Heiðarbrún

MF:Hrannar frá Kýrholti
MM:Sóllilja frá Feti
 

Síðsumarsýning á Gaddstaðaflötum

Dagsetning móts: 11.08.2008 - Mótsnúmer: 12
Íslenskur dómur

IS-2002.1.81-973 Astró frá Heiðarbrún

 

Sýnandi: Árni Björn Pálsson

Mál (cm):

143   133   139   64   143   38   46   42  
6,4   30,5   18,5  

Hófa mál:

V.fr. 8,7   V.a. 8,0  

Aðaleinkunn: 8,00

 
 

Sköpulag: 7,96

Kostir: 8,03


Höfuð: 7,5
   8) Vel opin augu   K) Slök eyrnastaða  

Háls/herðar/bógar: 8,0
   D) Djúpur  

Bak og lend: 7,5
   B) Stíft spjald   I) Áslend   K) Grunn lend  

Samræmi: 8,5
   3) Langvaxið   4) Fótahátt   5) Sívalvaxið  

Fótagerð: 8,0
   2) Sverir liðir   G) Lítil sinaskil  

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: C) Nágengir   E) Brotin tálína  

Hófar: 8,0

Prúðleiki: 7,5

Tölt: 8,5
   1) Rúmt   3) Há fótlyfta  

Brokk: 9,0
   1) Rúmt   6) Svifmikið  

Skeið: 5,0

Stökk: 8,5
   3) Svifmikið   4) Hátt  

Vilji og geðslag: 8,5
   2) Ásækni   5) Vakandi  

Fegurð í reið: 8,5
   4) Mikill fótaburður  

Fet: 8,0
   1) Taktgott  

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,0
 
 

Folöldin undan Astró
Astró offspring's



Röskva frá Ásgarði
Astró/Heilladísar dóttir

Vantar mynd!

Sjöfn frá Ásgarði
Astró/Litlu Lappardóttir


Lotning frá Ásgarði
Astró/Freistingardóttir


Lúna frá Ásgarði
Astró/Embludóttir

Dreyri frá Ásgarði
Astró/Hyllingarsonur

Astró hefur verið hjá okkur í Ásgarðinum í tvö sumur og staðið sig með sóma og skilað okkur gullfallegum folöldum.
Það er þessi frábæra skapgerð sem við erum að eltast við að reyna að rækta auk þess sem að klárinn býr yfir þeim frábæru eiginleikum að allir í fjölskyldunni geta notað hann til reiðar og keppt á í hinum ýmsu greinum.
Hrifnust varð ég þegar að ég sá Sigrúnu þeytast á Astró í smalakeppni inná Mánagrund á mettíma í gegnum brautina en ég vissi vel að guttinn þeirra hjóna var einnig að keppa á klárnum en að hann gæti sýnt svona snerpu og kraft undir fullorðnum og svo var hann svo dannaður og meðfærilegur hjá guttanum!

 

Alexander og Astró haustið 2009

Brokkið flott

Á harðastökki

Nokkrum sekúndum síðar á feti við slakann taum:)

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters
Flettingar í dag: 64
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 322
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 297383
Samtals gestir: 34240
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 05:22:40