Heimasíða Ásgarðs

05.03.2013 00:22

Rúningur búinn


Bondína nr. 007 frá Hrauni og vinkonur.

Í byrjun Mars komu rúningmennirnir hressir að vanda og rúðu féð.
Ég er alltaf jafn ánægð þegar að búið er að taka af þeim ullina en veturinn í vetur er búinn að vera ansi mildur og heitur og allir komnir með nóg af því að vera í ullarkápunum sínum.
Núna fer að styttast í næsta atburð en það er bólusetningin fyrir burð svo maður þurfi nú ekki að bólusetja lömbin.

Toppur steinsofandi í sinni kápu.

Melur Melabergi kominn úr sinni ullardragt.

En það er nú líka spurning hvort að það sé betra að sleppa við að tækla fullorðnar fílhraustar kindur og sleppa því að sprauta þær tvisvar fyrir burð og sprauta þá lömbin í staðinn?

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 77
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1439
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 312764
Samtals gestir: 36902
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 02:56:30