Heimasíða Ásgarðs

19.03.2011 23:56

Áttu flottan litastóðhest?


Astró og Eðja að búa til bleikvindótt/litförótt?

Er með kaupanda að góðum stóðhesti í flottum lit.


Hesturinn verður að vera undan 1 verðlauna foreldrum.

Óskalitirnir eru Bleiklitförótt,móvindóttur,móálóttur,moldóttur eða fallega skjóttur þarsem hvítt er ekki nema cirka 50% og alsekki með hvítt andlit(Slettuskjótt).

Fleiri litir koma vel til greina.

Þetta er kannski svolítið langsótt en þarsem væntanlegur kaupandi á næga seðla þá ert vert að reyna að auglýsa fyrir hann ekki satt:)

Ef þú ert með draumastóðhestinn handa þessum manni þá
vinsamlega hafðu samband við mig í síma 869-8192 eða í
netfangið


ransy66@gmail.com


Myndir og lýsing á grip vinsamlegast fyrirfram þakkaðar:)
Vídeó væri líka alveg toppurinn!

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 212
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 299878
Samtals gestir: 34608
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 15:53:07