Heimasíða Ásgarðs

07.11.2010 21:03

Sága og Vordís flugu út til Danmerkur í gærmorgun

Sága og Vordís frá Ásgarði flugu út til Danmerkur í gærmorgunn.
Um kvöldmatarleytið var búið að fella Ságu á flugvellinum en hún fótbrotnaði illa þar.



Sága í Ágúst kát og lífsglöð.


Á kroppinu niður á túni.


Blómarós niður á bakkanum.....:)

Mikið agalega er þetta leiðinlegt þegar að svona hlutir gerast og sendi ég henni Önnu samúðarkveðjur en hún náði aldrei að hitta hryssuna sína í Danmörkunni en hafði þó heimsótt hana hér uppá Íslandi tvisvar sinnum.

Ekki missir hún bara unga hryssu heldur var Sága sónarskoðuð fylfull við Astró frá Heiðarbrún 1 verðlauna stóðhesti.


Vordís komst á leiðarenda og er komin í sitt hesthús og allt í fínu lagi með hana blessaða.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 68
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 521
Gestir í gær: 192
Samtals flettingar: 300959
Samtals gestir: 34972
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 01:52:33