Heimasíða Ásgarðs

23.03.2010 00:46

Stóðið litaglaða í Ásgarði


Laufey "litla" og Hefring.
Ég stökk út með cameruna um daginn þegar að við vorum að gefa stóðinu vikulegann rúlluskammtinn sinn.
Hefring er orðin afar sérstök á litinn á afturendanum.

Stór svartur blettur einsog skjóna á henni.

Þetta er ekki óalgengt í rauðum hrossum en ég hef ekki séð svona stóran blett áður.
Frekar sérstakt finnst mér og gaman væri að vita hvort það sé til litaheiti yfir þetta.......Yfir til ykkar lesendur kærir ef þið hafið einhver skemmtileg comment um málið:)

Hann nær nánast alveg niður að hæklum.

Hér eru myndir af stóðinu síðan 18-03-10

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 258
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 299449
Samtals gestir: 34522
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 09:37:35