Heimasíða Ásgarðs

25.05.2009 11:51

Stórstjarna köstuð


Stórstjarna Brúnblesadóttir kastaði um kvöldmatarleytið svartstjörnóttu merfolaldi undan Hrók.

Hún var búin vera hálflystalaus seinni partinn og hélt sig ekki að heyinu og stóð utan við og bjóst ég nú við að fá folald í nótt en ekki strax í kvöld.
Sú stutta er nú ekkert voðalega stutt því lappirnar ná alveg frá búk og niður í jörð.................:):):)

Önnur að kara en hin leitar að fyrsta sopanum.

Smá grín en hún er voðalega lappalöng og falleg þrátt fyrir að vera enn ekki búin að rétta almennilega úr sér.

Hin tvö sem komu í heiminn í gær eru sko farin að hlaupa í kringum mæður sínar og sýna bara takta þrátt fyrir að radíusinn sé nú ekki stór sem þau fara.

Smá viðbót!

Hún Freyja okkar Imsland hér á blogginu mínu hitti naglann beint á höfuðið.
Hryssan litla sem fæddist í gær er alveg bleksvört!

Ég var að vonast til að hún yrði alveg svört þegar að hún þornaði því hún var svo rosalega svört svona blaut og nýfædd og það hélt!

Ég þorði nú ekki að fullyrða á blogginu að hún væri svört fyrren hún myndi þorna og ég hef aldrei áður séð svona rosalega svart folald áður.
Nú er ég barasta himinlifandi með þetta merfolald sem er líka með fallega litla stjörnu í enninu:)

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 189
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 299218
Samtals gestir: 34502
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 10:11:00