Heimasíða Ásgarðs

30.11.2006 22:23

Vont veður og rólegheit

Ég þarf að nota það oftar að hóta því að setja skepnurnar hér á bæ í bjúgu ef þau gegna mér ekki hehehehehe.......Folöldin voru sko ekki lengi að koma sér inn í gær og stukku uppí stíuna sína án þess að ég þyrfti að skipta mér af þeim! Sú dökkjarpa mín ákvað að leiða hópinn inn um dyrnar og meira segja hann Hrókur varð einn eftir úti að maula í sig heyi uppúr karinu!Þvílíkir englabossar .Mig alveg klægjar í puttana að eiga þessa dökkjörpu en er enn að pæla í því hvað ég geri.Minnsta kosti þá mátti hún alsekki fara undir hnífinn og hana nú!

Annars er ekkert svosem í fréttum,vont veður og gott að vita af útiganginum með nóg af rúllum hjá sér.Vatnið er alstaðar í lagi núna og við Hebbi minn njótum þess bara að vera til í rólegheitum þessa dagana .

Best að skella inn myndum af Ægisíðufolöldunum,það er víst ansi mikið af spenntum eigendum útí heimi sem langar svo til að sjá myndir af þeim reglulega.

New picures of the Ægissíðufoals! Look in the albúm http://www.123.is/album/display.aspx?fn=asgardur&aid=-402418744

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 322
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 297524
Samtals gestir: 34289
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 09:47:01