Heimasíða Ásgarðs

Blogghistorik: 2023 N/A Blog|Month_12

23.12.2023 16:40

Hrókur frá Gíslabæ fallinn


 

Nú er þessi höfðingi fallinn 25 vetra gamall ?.

Hann fékk hvíldina sína í októberlok saddur lífdaga en enn í fullu fjöri.

Það er alltaf gaman þegar að maður fær svona grip uppí hendurnar en ég keypti Hrók þegar að hann var 6 mánaða folald.

Fyrir átti ég bróðir hans sammæðra Biskup frá Gíslabæ sem var með betri reiðhestum sem ég hef kynnst um ævina.

Það kom svo í ljós að Hrókur var rólegri týpan en Biskup bróðir sem var alltaf öskuviljugur þó hann tæki ekki í taum.

Hrókur var svona meiri týpa fyrir alla fjöslkylduna,barnið,foreldrana og ömmu og afa.

Hann á afkvæmi víðsvegar um heiminn sem hafa glatt marga og gaman að fá fréttir af þeim reglulega.

Ég mun fá að sjá hans síðustu afkvæmi koma í heiminn í vor.

Það verður skrítið að hafa engan Hrók til að hleypa til meranna í kringum 1 Júni á næsta ári.

Hann var vanur að láta mig vita með hegðun sinni að klukkan hans væri að verða 1 júní og það væri tímabært að opna hliðið niður á bakka þarsem hann eyddi sumrinu með dömunum sínum.

Hann fylgdist grannt með ef hestakerra mætti á hlaðið og vafði sig allan upp því von gæti verið að gestahryssa væri í henni.

Ávallt tók hann vel á móti hryssum í hólfið sama þó bætt væri á hann um mitt sunar.

Svona hestar eru alveg einstakir í lund.

Takk fyrir allt Hrókur minn,hittumst síðar hinumegin við regnbogabrúna????

  • 1

Um mig

Namn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Mobilnummer:

869-8192

Födelsedag:

25 Júlí

Postadress:

Ásgarði

Plats:

250 Garði

Telefonnummer hem:

422-7363

Alternativ hemsida:

http://www.123.is/kaninur/

Om:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Personnummer / Organisationnummer:

250766-4839

Bankkonto nummer:

0157-05-400339

Länkar

Fána teljari

free counters

Arkiv

Antal sidvisningar idag: 1555
Antal unika besökare idag: 55
Antal sidvisningar igår: 664
Antal unika besökare igår: 55
Totalt antal sidvisningar: 537935
Antal unika besökare totalt: 57204
Uppdaterat antal: 14.3.2025 16:29:55