Heimasíða Ásgarðs

26.12.2024 18:13

Fjör í fjárhúsunum



Bárður og Boldungur fengu að hitta dömurnar sínar 5 Desember og spreyta sig í ástarmálunum.
Boldungur var með 12 kindur hjá sér og Bárður fékk 6 kindur.
Ég fylgdist vel með og fljótlega kom í ljós að Bárður var ekki beint ánægður og lét skap sitt bitna á þremur af sínum sex kindum þannig að ég hleypti þeim út í rúllu með aðgengi að skjólhúsi ef þau vildu.
Mig var farið að gruna að eitthvað væri að trufla Bárð og hringdi í vin sem kom skjótt ásamt öðrum manni.
Hrúturinn var gripinn og hann settur á rassgatið og nú skildi skoða “græjurnar” undir honum.
Og viti menn og konur!
Hrút ræfillinn var með svokallaðan brundorm og gat ekki almennilega sinnt sínum skyldum því hann fann svo til.
Og hann kenndi auðvitað dömunum um þetta og tuskaði þær til.
Við ákáðum að klippa þennan orm í burtu í von um að hrúturinn gæti sinnt sínum skyldum her á bæ.
Af Boldungi nýja ARR hrútnum okkar er að segja hann var óskaplega duglegur að sinna kindunum.
Var auðvitað svolítið klaufalegur í byrjun en svo kom þetta hjá honum.

Verst hvað þær kæfðu hann nokkrar úr áhuga enda samstilltar þannig að eitthvað gæti hafa gengið upp hjá honum.
 

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 96
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 153
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 469538
Samtals gestir: 53313
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 10:02:40