Hávi er undan Heilladís frá Galtanesi og Dímoni Glampasyni frá Neðra Skarði.Hann er framfallegt folald og mikið forvitinn.Hann elskar að gesti með camerur í hagann til sín .Hávi sýnir brokk og tölt en mig grunar að skeið sé líka einhverstaðar þarna á bakvið.
Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.