Heimasíða Ásgarðs

Fashaninn

Allur Fashaninn seldur og farinn........!


Fashani

Fashæna

Fashanaungar og egg.

Fashana ræktin hefur gengið svona upp og niður en alltaf teljum við að nú sé lausnin komin á því að halda lífi í ungunum þeirra.

Það er ekkert mál að unga út eggjunum en svo hefur brugðist til beggja vonar með að halda lífinu í þeim.

Nýjasta nýtt er að rækta mjölorma handa ungunum en þeir kokgleypa þá með miklum látum og braggast vel af þeim.

Eins er alveg frábær lausn og það nýjasta en soðin egg og stöppuð niður er fyrirtaks byrjunarfæða fyrir þá.

Fashanar eru skemmtilegir en frekar styggir fuglar sem þurfa nokkuð gott pláss.
Eftir því sem plássið er stærra fyrir þá þeim mun betur líður þeim og eru öruggari með sig.

Erum hætt með Fashana og ætlum að snúa okkur betur að öðrum hænsnfuglum sem eru auðveldari í ræktun.

Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters
Flettingar í dag: 135
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 740
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 297132
Samtals gestir: 34197
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 09:46:41