Heimasíða Ásgarðs

Geldingar til sölu



Marel frá Breiðstöðum IS2006157298
Marel er feiknaefnilegur aðhliða gæðingur með fallegar hreyfingar og hágengur. Hann er undan 1 verðlauna gæðingshryssunni Zöru frá Syðra Skörðugili og Glampa frá Vatnsleysu. Marel algjör draumahestur bæði í umgengni og í reið. Hann er traustur, skemmtilegur, með sterkan og skemmtilegan karakter og með frábært geðslag og ekki skemmir liturinn... ljósjarpur tvístjörnóttur, mikið fextur. Með áframhaldandi þjálfun þá verður Marel feiknaefnilegur keppnishestur.


Nánari upplýsingar/further info:

Astasnorra@simnet.is




Gjafar frá Snartarstöðum IS2011135569
Silver dapple.
M: Blesa frá Snartarstöðum
F: Straumur frá Innri-Skeljabrekku
FF: Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Gaukur is also father to Glymur frá Innri-Skeljabrekku

Gjafar er efnilegur vetur gamall geldingur. Hann er með mjög flottar hreyfingar og er með allan gang.
Hann var inni fyrsta veturinn og er bandvanur.

Gjafar is very promising and very beautiful one year old gelding with nice movements.
His trot is excellent with high leg action. He was kept inside his first winter and is halter trained.

Price : 1200 euro or near offer.










Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters
Flettingar í dag: 1426
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 802
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 312674
Samtals gestir: 36891
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 23:20:31