Heimasíða Ásgarðs

27.10.2021 22:53

Haustverkin


Þá er búið að saga dilkana og koma þeim ofaní kistu fyrir veturinn.
Við ákváðum í ár að saga allt alveg niður þannig að engar stórsteikur verða í ár enda erum við bara tvö í heimili.

Lærin fóru því öll í lærisneiðar,hryggirnir í einrifjur og frampartarnir í grillsneiðar og súpukjötsbita og bitasteik/togarasteik.
Grillsneiðarnar voru forkryddaðar með hvítlaukskryddi sem keypt var hjá Samhentum Garðabæ.

Af fullorðnu tókum við lundir og file sér sem við kryddum með heimaræktuðu timian og rósmarín.

Restin var hökkuð og hluti af hakkinu breyttist í hamborgara sem gott er að grípa á þegar að mikið liggur við.

Dóttirin gerði það gott og breytti slögunum í dýrindis rúllupylsur og einnig hakkaði hún þau niður og forsteikti bollur sem hún frysti svo.


Um mig

Nafn:

Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir (Ransý)

Farsími:

869-8192

Afmælisdagur:

25 Júlí

Heimilisfang:

Ásgarði

Staðsetning:

250 Garði

Heimasími:

422-7363

Um:

Ég er með hestabakteríuna ógerlegu einsog svo margir aðrir.Náði mér í bónda og fór að búa með honum Hebba mínum í Ásgarði 1998.Muna að kvitta í gestabókina!Njóttu.

Kennitala:

250766-4839

Bankanúmer:

0157-05-400339

Tenglar

Fána teljari

free counters

Eldra efni

Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 309
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 295261
Samtals gestir: 33920
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 08:03:14